Færsluflokkur: Bílar og akstur
8.9.2008 | 20:13
Ungbarnasund
við fórum í fyrsta skiftið í ungbarna sund á laugardagin og það var ekkert smá gaman:)
ísabella hló og skemmti sér vel :) hlakkar eflaust mjög til að fara aftur á næsta laugardag:)
rosa gaman :)
og mjög dugleg lítil skviz :)
25 ára afmælið esterar!!!!!!!
Ester frænka ( sistir pabba símon ) var 25 ára og fór mamma og pabbi í afmælið hennar á laugardagin á meðan var ég hjá gunnu frænku, ég og gunna frænka gerðum mart skemmtilegt, meðal annars fórum við í kirkjuna og það var svo gaman að ég bara öskraði og hló allan tíman :)
Afmælið ester frænku var grímuparty og mamma fór sem barbie og pabbi sem batman
og þau sko semmtur sér alveg konunglega :)
En þetta var mín fyrsta næturpössun og það gékk sko bara mjög vel, ég grét ekki neitt og sko svaf í 9 1/2 tíma :)
3.9.2008 | 19:14
3ja mánaða skoðun :)
Þetta gékk sko bara aldelis vel :)
hún er orðin 6670g og 65cm :) og sprautan var sko ekkert mál, hún var of upptekin að horfa á pabba símon að hún tók ekki eftir að hún var sprautuð í rasskinnina :) hún er svo dugleg:D
en hún er samt búin aðp vera smá lítil í sér í dag, vill helst bara láta halda á sér og vill líka mest bara vera á brjósti þótt það kemur engin mjólk altaf...
ég ætla láta 2 myndir fylgja með hjérna því hún er alveg ótrúleg sko :P
ég ætlaði að fara út í ´sígó en fyrst gaf ég henni smá svo sofnaði hún og þá setti ég pelan ca svona
ég ver bara að segja að ég stilti pelan upp aftur þegar ég kom inn :)
en svo kom ég inn aftur
og þá var bara skvísan svona :P hehe
talandi um að redda sér sjálf :)
1.9.2008 | 18:47
Sund
Jæja þá vorum við að koma heim frá sundi, ísabella var mjög dugleg og fór næstum í kaf, ég þorði ekki að fara með hana alveg í kaf :) ... hún brosti ekki mikið, reindar bara mjög hissa allan tíman svo var það líka svo bjart að hún sá nánast ekkert ... við fórum smá út í pottin og það var mjög nice :) ... svo þegar við komum uppúr var hún mjög róleg þángatil ég byrjaði að klæða hana þá var sko orgað, en ég var snögg af því svo það var bara farið fram til pabba símon og sofnað hjá honum svo hún liggur bara og sefur núna :)
Ísabella fer í sína fyrstu nætur pössun 6 sept :( ég mun sakna hennar mjög mikið, en ég og símon erum að fara á flúðir í grímuparty :) það verður nú mjög gaman bara og gunna frænka mín verður með ísabellu svo hún er i góðum höndum :D
~þángatil næst :) ~
24.8.2008 | 01:47
Menningarnótt
Jæja, þetta var nú ansi huggulegaur dagur :) pínu fúlt með þetta veður en ágætis stemmning samt:) fór nú bara smá niðrí bæ og svo auðvita að horfa á flugeldana:) svo fór ég bara heim með ísabellu... hún er þá sofandi núna og ég sit nú bara hjérna að slappa af...
símon fór í party til hauks, hann á afmæli í dag jeij ( tilhamingju með dagin haukur) :) já það var nú ekki mikið þannig spennandi sem skeði í dag en í fyrrmálið verður sko aldelis fjör :) go ísland :D :D