Færsluflokkur: Bloggar
23.8.2008 | 00:10
Sexual Healing ! !
Já ég sit hjérna að horfa á sexual healing, ég bara skil ekki fólkið sem vilja fara á þennan þátt...það er nú örugglega mjög dyrt að fara til svona sexráðgjafa svo hvort þau fá þetta ókeppis eða hvort það er borgað þeim fyrir að fara á þennan þátt veit ég ekki en hver vill fara á TV og sína öllum kynlífsvandamálin sín..... já þetta er nú bandarist svo það segir nú sitt og er nú bara gott að þessi fólk fá hjálp svo sambandið þeirra verður betra :)
Annars ég er bara búin að vera heima í allan dag, búin að vera pínu slöpp í dag svo ég og ísabella erum að mesta leiti bara búin að liggja uppí rúmmi og slappa af :) en svo er það menningarnótt á morgun, ætla maður fer ekki smá niðrí bæ að skoða ef það verður ekki mikil rigning þar að segja...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.8.2008 | 21:51
Fyrsta bloggið
Jæja fyrsta blogg færslan á fyrstu blogg síðuni minni :)
hef nú ekki mikið að segja núna, sit bara hjérna að horfa á criss angel :)
get nú þá sagt að ísabella rún, litla sæta stelpan mín sem er 11 vikna í dag velti sér frá bakinu yfir á magan í fyrsta sinn í dag:) og gerði það 4 sinnum :) er ekkert smá stolt af henni :) og ég mun sko setja fult af myndum af henni hingað inn :)
Svo er símon kærastin minn og félagi hans haukur að spila á kaffibarnum í kvöld :) Símon og haukur aka fknhndsm :)
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:53 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)